Amiina spilar viđ sjávarsíđuna

Amiina spilar viđ sjávarsíđuna Hljómsveitin amiina, í samstarfi viđ Kraum tónlistarsjóđ heldur ferna tónleika viđ sjávarsíđuna í lok júlí.

Fréttir

Amiina spilar viđ sjávarsíđuna

Hljómsveitin amiina, í samstarfi viđ Kraum tónlistarsjóđ heldur ferna tónleika viđ sjávarsíđuna í lok júlí.

Spilađ verđur í tveimur vitum, Dalatgangavita og Sauđanesvita, í Hvalasafninu á Húsavík og í Bláu kirkjunni á Seyđisfirđi. Tónleikadagskráin verđur ađlöguđ ađ umhverfinu; stutt efnisskrá međ sérsniđnum útsetningum sem  hćfa umgjörđinni, í mikilli nánd viđ sjóinn sem og áheyrendur. Ađgangur er ókeypis.

Dagsetningar:

24. júlí kl.17 - Bláa kirkjan á Seyđisfirđi
25. júlí kl.16 - Dalatangaviti
26. júlí kl. 21 - Hvalasafniđ á Húsavík í samstarfi viđ Mćrudaga
27. júlí kl. 17 - Sauđanesviti


Athugasemdir

11.september 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst