Áramótabrennur í Fjallabyggð á gamlárskvöld
sksiglo.is | Almennt | 31.12.2010 | 13:00 | Helga Sigurbjörnsdóttir | Lestrar 354 | Athugasemdir ( )
Áramótabrenna verður klukkan 20.30 á Vesturtanga,Siglufirði, og flugeldasýning í boði Björgunarsveitarinnar Stráka og fleiri fyrirtækja verður klukkan 21.00.Skotið verður af varnargörðunum(Rýplum).
Á Ólafsfirði verður kveikt í brennunni klukkan 20.00 og Björgunarsveitin Tindur verður með flugeldasýningu.
Á Ólafsfirði verður kveikt í brennunni klukkan 20.00 og Björgunarsveitin Tindur verður með flugeldasýningu.
Athugasemdir