Árið lengt um eina sekúndu

Árið lengt um eina sekúndu Árið 2008 hefur verið lengt um eina sekúndu. Rétt fyrir miðnætti á gamlárskvöld munu nákvæmustu klukkur heims bíða eina auka

Fréttir

Árið lengt um eina sekúndu

Ein sekúnda bætist við árið í lok gamlársdags. Ljósmynd,Kristín Sig.
Ein sekúnda bætist við árið í lok gamlársdags. Ljósmynd,Kristín Sig.
Árið 2008 hefur verið lengt um eina sekúndu. Rétt fyrir miðnætti á gamlárskvöld munu nákvæmustu klukkur heims bíða eina auka sekúndu áður en þær slá í miðnætti. Þetta kemur fram í tilkynningu frá alþjóðlegri rannsóknarstofnun um afstöðu jarðarinnar til sólkerfisins. Þessi stofnun hefur umsjón með hinum alþjóðlega UTC tíma sem öll tímabelti eru reiknuð út frá. Stofnunin getur bætt við eða sleppt sekúndum tvisvar á ári, fyrst í lok júní og svo í lok desember. Síðast var sekúndu bætt inn í lok árs 2005 en þar áður árið 1998.

Athugasemdir

05.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst