Arnar Ómarsson opnar listasýningu í Árósum ásamt Heklu Björt Helgudóttur

Arnar Ómarsson opnar listasýningu í Árósum ásamt Heklu Björt Helgudóttur Í Akureyri Vikublađ má lesa skemmtilegt viđtal viđ listamanninn Arnar Ómarsson

Fréttir

Arnar Ómarsson opnar listasýningu í Árósum ásamt Heklu Björt Helgudóttur

Skjáskot af akureyrivikublad.is
Skjáskot af akureyrivikublad.is

Í Akureyri Vikublað má lesa skemmtilegt viðtal við listamanninn Arnar Ómarsson sem ásamt Heklu Björt Helgudóttur hafa nú opnað gestalistasýningu í Godsbanen í Árósum. 

Arnar Ómarsson er sonur Öllu Siggu sem flestir Íslendingar kannast við og líklega mikill þeirra fjölda ferðamanna sem sótt hafa Ísland heim á síðustu árum. Listamaðurinn Arnar er mikill frumkvöðull en síðastliðin tvö ár hefur hann staðið að sýningunni Reitir sem íbúar Fjallabyggðar hafa vel orðið varir við. Sýningin sem tilnefnd er til Eyrarrósarinnar 2014 verður haldin í þriðja sinn á þessu ári.

Viðtalið við Arnar má lesa í Akureyri vikublað eða á vefnum þeirra akureyrivikublad.is á blaðsíðu 14.


Athugasemdir

13.september 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst