Árni Heiðar ljósmyndar
sksiglo.is | Almennt | 27.07.2013 | 06:00 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 677 | Athugasemdir ( )
Árni Heiðar er nokkuð lúnkinn með myndavélina.
Hann tók Nikoninn einn göngutúr um daginn og smellti af í gríð og erg af hinum og þessum.
Árni vildi að sem flestir myndu nú skoða myndirnar og vonandi lýsa ánægju sinni með þær.
Flestar myndirnar eru teknar af Árna.
Og svo miklu meira af myndum hér
Athugasemdir