Atli Tómasson með myndlistasýningu í Tjarnarborg Ólafsfirði 24 og 25 ágúst
sksiglo.is | Almennt | 23.08.2013 | 06:00 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 271 | Athugasemdir ( )
Atli Tómasson heldur myndlistasýningu í Tjarnarborg Ólafsfirði 24 og 25 ágúst.
Atli er að fara í áframhaldandi myndlistarnám og heldur sýningu á
verkum sínum í Tjarnarborg Ólafsfirði.
Til sýnis verða bæði málverk og ljósmyndir sem Atli hefur
unnið.
Atli stundaði nám við Mentaskólann á Tröllaskaga.
Ég hef séð nokkrar myndir eftir þennan listamann og ég get hiklaust
mælt með því að skoða myndirnar hjá honum.


Athugasemdir