Átthaga-ástar húðflúr.

Átthaga-ástar húðflúr. Alveg hreint ljómandi flott Siglfirskt húðflúr.

Fréttir

Átthaga-ástar húðflúr.

 

Alveg hreint ljómandi flott Siglfirskt húðflúr.

 
Jón Björgvins kom við á stofunni hjá mér um daginn, reyndar ekki í klippingu eins og sést kannski á einni myndinni þarna.
 
En þar er sannur Siglfirðingur á ferð eins og sést bezt á húðflúrinu.
 
 Á upphandlegg á hægri hönd hefur hann alveg hreint magnað húðflúr. Þar má sjá margt sem er sér Siglfirskt eins og gamalt lógó sem Hrímnir notaði á árum áður. Hægt er að sjá KS bregða fyrir og Sigló Síldar merkið. Mynd sem Örlygur teiknaði af gömlum húsum og reykurinn frá síldarverksmiðjunum ber uppi Skjaldmerki Íslands sem er nokkuð táknrænt fyrir þessi gömlu ár. 
 
Hrikalega flott húðflúr sem sýnir brot af sögu Siglufjarðar.
 
húðflúr
Gamla merki Hrímnis.
húðflúr
Skjaldamerkið og reykurinn undir því.
 
húðflúr
Neðst er teikning eftir Örlyg.
 
húðflúr
 
húðflúr
Þarna sést gamla K.S. merkið.
 
húðflúr
Sigló Síld.
 

Athugasemdir

17.apríl 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst