ÁTVR á Sigló

ÁTVR á Sigló Rétt fyrir verslunarmannahelgina bað ég hana Ólöfu mína að kíkja í ÁTVR og taka nokkrar myndir af starfsmönnum og vöruúrvalinu sem þar er,

Fréttir

ÁTVR á Sigló

Rétt fyrir verslunarmannahelgina bað ég hana Ólöfu mína að kíkja í ÁTVR og taka nokkrar myndir af starfsmönnum og vöruúrvalinu sem þar er, sem er vægast sagt alveg hreint ljómandi gott. 
 
Eins og gefur að skilja var mikið að gera hjá starfsstúlkunum við að raða allskonar vörum í hillur og rekka fyrir þyrsta ferðamenn og bæjarbúa sem margir hverjir voru á síðasta snúningi með innkaup fyrir helgina.
 
Þess má geta að ÁTVR á Siglufirði var valin Vínbúð Ársins 2013. Þess má líka geta að árið 2011 fékk ÁTVR á Siglufirði einnig þessa viðurkenningu. Enda er það ekki skrítið, þar er persónuleg og góð þjónusta.
 
 
vinbud
 
vinbud
 
vinbud
 
vinbud
 
vinbud

Athugasemdir

04.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst