Auglýsingin sýnd í USA
siglo.is | Almennt | 06.10.2012 | 20:29 | Gunnar Smári Helgason | Lestrar 948 | Athugasemdir ( )
Mikið tilstand var á Siglufirði í sumar þegar Pegasus í samstarfi við aðra tók upp auglýsingu fyrir Hewlett Packard - HP Officejet Pro prentarann.
Þetta var sagt um Siglufjörð: "Viðtökurnar á Siglufirði hafa verið með
eindæmum og aðstaðan gæti ekki verið betri. Og maturinn og þjónustan
hefur alveg slegið í gegn. Það eina sem vantar er hótel! "
Það var fyrirtæki Jóns Steinars Ragnarssonar, Prakkari ehf, sem var tengiliður á staðnum.
Texti: GSH
Athugasemdir