Bæjarlistamaður Fjallabyggðar 2011

Bæjarlistamaður Fjallabyggðar 2011 Menninganefnd hefur valið Örlyg Kristfinnsson, myndlistarmann, hönnuð og rithöfund, bæjarlistamann Fjallabyggðar

Fréttir

Bæjarlistamaður Fjallabyggðar 2011

Ljósmynd B.M.
Ljósmynd B.M.

Menninganefnd hefur valið Örlyg Kristfinnsson, myndlistarmann, hönnuð og rithöfund, bæjarlistamann Fjallabyggðar 2011.

Í tilefni þess mun sérstök viðhöfn fara fram 25. febrúar n.k. kl. 17.00 í Ráðhúsinu þar sem bæjarlistamaðurinn verður heiðraður.

Markmiðið með því að tilnefna bæjarlistamann ár hvert er að auka áhuga á listsköpun og bæta menningarlíf íbúa. Um leið er það viðurkenning bæjaryfirvalda að sköpun og list skipti samfélagið máli.
Slík nafnbót er jafnframt auglýsing á listamanninum og sveitarfélaginu.
Styrkur til bæjarlistamanns 2011 nemur kr. 150.000

Athugasemdir

13.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst