Bæjarvinnan er komin á fullt.
sksiglo.is | Almennt | 25.06.2013 | 13:30 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 536 | Athugasemdir ( )
Bæjarvinnan er komin á fullt.
Það er alltaf jafn skemmtilegt að sjá bæjarvinnukrakkana byrjaða að
laga bæinn til.
Ég hitti á þessa hressu krakka á Blöndalslóðinni
þar sem þau voru að raka og taka til á lóðinni. Þó svo að þau séu sitjandi á einhverjum myndum sem ég náði af
þeim þá voru þau löglega afsökuð því þau voru í sinni lögbundnu 5 mínútna pásu. Flottir krakkar og gott
að fá svona flottan hóp til að gera bæinn fegurri.





Aggi Sveins kom og sagði krökkunum aðeins frá því hvernig þetta var
gert í þá gömlu
daga þegar hann sjálfur hafði hár.

Páll Helgi ( Sonur Balda Kára og Gróu)




Athugasemdir