Bæjarvinnan hafin hjá skólabörnum

Bæjarvinnan hafin hjá skólabörnum Veðurguðirnir leika við skólabörnin í dag fimmtudag 7. júní í bæjarvinnunni og fljótlega verður fólk vart við breytingar

Fréttir

Bæjarvinnan hafin hjá skólabörnum

Torgið á Siglufirði
Torgið á Siglufirði
Veðurguðirnir leika við skólabörnin í dag fimmtudag 7. júní í bæjarvinnunni og fljótlega verður fólk vart við breytingar á umhverfinu. Það eru börn úr 8. 9. og 10 bekk Grunnskólans sem koma til með að fegra umhverfið í báðum bæjarkjörnum í sumar.

Fréttaritari fór um bæjina í dag og tók nokkrar myndir af unglingunum við vinnu sína. Stjórnandi unglingavinnunnar í sumar hjá Fjallabyggð er Gísli Rúnar Gylfason.

En yfir þessum fegrunarmálum öllum er umhverfisfulltrúinn Valur Þór Hilmarsson.













Ólafsfjörður









Íþróttamiðstöðin og sundlaugin í Ólafsfirði

Texti og myndir: GJS




Athugasemdir

21.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst