Opna Bakarísmótiđ
sksiglo.is | Almennt | 04.08.2011 | 14:00 | Guđmundur Skarphéđinsson | Lestrar 419 | Athugasemdir ( )
Opna Bakarísmótiđ í Golfi var haldiđ á Hólsvelli laugardaginn 30 júlí. Hér á eftir koma úrslit mótsins. Besta hringinn í mótinu átti sigurvegarinn Jóhann Már Sigurbjörnsson en hann spilađi á 5 höggum yfir pari eđa 75 höggum. Hann fékk 2 fugla og 10 pör.

Úrslitin í mótinu voru í karlaflokki:
- Jóhann Már Sigurbjörnsson (GKS) - 39 punktar
- Guđmundur Stefán Jónsson (GR/GKS) - 37 punktar
- Salmann Héđinn Árnason (GKJ) - 36 punktar

Úrslitin í mótinu voru í kvennaflokki:
- Kristín Inga Ţrastardóttir - 34 punktar
- Jósefína Benediktsdóttir - 32 punktar
- Ólína Ţórey Guđjónsdóttir - 30 punktar
Nánari úrslit má sjá hér.
Texti og myndir: Ađsent.
Athugasemdir