Barna og unglingadagur 18. júlí
sksiglo.is | Almennt | 16.07.2011 | 19:55 | Siglosport | Lestrar 228 | Athugasemdir ( )
Félagsmönnum í Stangveiđifélagi Siglfirđinga gefst tćkifćri á mánudaginn 18. júlí af fara međ skyldmenni sín 16 ára og yngri til veiđa í Héđinsfjarđará. Veiđitíminn er frá kl. 10:00 til kl. 22:00, skráning er hjá Dodda málara í síma 8615980. Leyfilegt er ađ veiđa á flugu,mađk og spún.
Héđinsfirđingarnir og feđgarnir Bjarni Ţorgeirsson og Ţorgeir Bjarnason munu stýra veiđunum og setja veiđimenn niđur á svćđi. Athugiđ ađ ţađ verđur hver og einn ađ koma međ sinn veiđibúnađ.
Stangveiđifélag Siglfirđinga.
Athugasemdir