Bensínverđ hćkkar og hćkkar

Bensínverđ hćkkar og hćkkar Gríđarlegar verđhćkkanir hafa orđiđ á eldsneytisverđi ađ undanförnu. Á fimm árum hefur verđiđ hćkkađ um rúm 90% og nú

Fréttir

Bensínverđ hćkkar og hćkkar

Mynd: www.freedigitalphotos.net
Mynd: www.freedigitalphotos.net


Gríđarlegar verđhćkkanir hafa orđiđ á eldsneytisverđi ađ undanförnu. Á fimm árum hefur verđiđ hćkkađ um rúm 90% og nú kostar um 10 ţúsund krónur meira á mánuđi ađ aka međalbíl en ţađ kostađi í janúar 2006.


Heimsmarkađsverđ á olíu hefur ekki veriđ hćrra í tvö ár og kostar tunnan nú tćpa 98 bandaríkjadali.
Óróinn í Norđur -Afríku er helsti drifkraftur hćkkananna nú og hafa olíufélögin hér heima hćkkađ verđ á eldsneyti vegna ţessa.
Ţá hafa auknar álögur ríkissjóđs á hvern seldan bensínlítra einnig haft áhrif til hćkkunar bensínverđs hér á landi. Lítrinn hefur aldrei kostađ meira, en lćgst fćst lírinn á 221 krónu og 50 aura.

Ţegar verđţróun á bensíni er skođađ kemur í ljós ađ á fimm árum hefur verđiđ á bensínlítranum hćkkađ um rúm 90 prósent en lítrinn kostađi rúmar 115 krónur í janúar 2006.

Sé miđađ viđ međalakstur á heimilisbílnum sé 15 ţúsund kílómetrar á ári og ađ bílinn eyđi 10 lítrum á hundrađi sést betur hvađa áhrif ţessar hćkkanir hafa haft á pyngju landsmanna. Ţegar lítrinn kostađi rúmar 115 krónur fóru ríflega 173 ţúsund krónur í bensín á bílinn á ári en nú kostar sami akstur tćpar 333 ţúsund krónur á ári. Munar ţar tćpum 160 ţúsund krónum á ári eđa um 10 ţúsund krónur á mánuđi.

Ekkert bendir til ţess ađ heimsmarkađsverđ á olíu muni fara lćkkandi á nćstunni. Markađurinn hefur enn ekki náđ jafnvćgi og ótryggt stjórnmálaástand í Líbíu, sem ekki sér fyrir endan á, hefur hćkkađ heimsmarkađsverđ á olíu enn frekar.


Athugasemdir

13.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst