Bergþór Morthens opnar sýningu í kvöld

Bergþór Morthens opnar sýningu í kvöld Bergþór Morthens listmálari opnar í kvöld kl. 20:30 sýningu á verkum sem öll tengjast Siglufirði á einn eða annan

Fréttir

Bergþór Morthens opnar sýningu í kvöld

Bergþór Morthens listmálari opnar í kvöld kl. 20:30 sýningu á verkum sem öll tengjast Siglufirði á einn eða annan hátt. Sýningin verður í hliðarsal í Kjólakistunni að SUÐURGÖTU 2-4 (við torgið).

Opið verður á sama tíma og verslunin alla helgina.

 Allir velkomnir.

 Texti og mynd: Aðsent


Athugasemdir

07.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst