Bílvelta á Siglufjarðarvegi
sksiglo.is | Almennt | 22.02.2012 | 09:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 1270 | Athugasemdir ( )
Um kl 18:00 í gær var bílvelta á Siglufjarðarvegi sunnan við Kóngsnef. Fimm ungmenni frá Frakklandi voru á ferðalagi í kringum landið. Mikil hálka var á veginum og misti ökumaður stjórn á bílnum.
Þau voru flutt á Heilbriggðisstofnunina á Siglufirði til skoðunar. Voru útskrifuð eftir skoðun.

Texti og myndir: GJS
Þau voru flutt á Heilbriggðisstofnunina á Siglufirði til skoðunar. Voru útskrifuð eftir skoðun.
Texti og myndir: GJS
Athugasemdir