Bíósýning í Rauðkubíói á Siglufirði

Bíósýning í Rauðkubíói á Siglufirði Það var mikið fjör í Rauðkubíói í gær þegar krakkar úr 2. bekk komu til að horfa á bíó og skemmta sér. Kvöldið áður

Fréttir

Bíósýning í Rauðkubíói á Siglufirði

Bíógestir í Rauðkubíói
Bíógestir í Rauðkubíói
Það var mikið fjör í Rauðkubíói í gær þegar krakkar úr 2. bekk komu til að horfa á bíó og skemmta sér. Kvöldið áður var haldin sýning fyrir krakka í 5. bekk og skemmtu þau sér einnig konunglega.

Það er mjög gaman að það skuli vera kominn aðstaða fyrir bíósýningar á Siglufirði og óskandi að sunnudagsbíó verði tekið upp fyrir krakkana í Fjallabyggð.

Hér áður fyrr var það ágætis afþreying að fara í bíó en síðustu kvikmyndasýningar voru á Siglufirði 1999.











Texti og myndir: GJS


Athugasemdir

02.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst