Bjarki Már Árnason hefur skipt yfir í 2. deildarlið KF
sksiglo.is | Almennt | 22.02.2012 | 06:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 468 | Athugasemdir ( )
Bjarki Már Árnason hefur skipt yfir í 2. deildarlið KF,
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar. Bjarki hefur verið lykilmaður hjá Tindastóli undanfarin ár en hann var í liði
ársins í annarri deildinni síðastliðið sumar sem og árið 2009.
KF
tekur þátt í lengjubikarnum sem fer fram í mars og apríl, nánar verður fjallað
um það síðar.
Texti og mynd: Aðsent
Athugasemdir