Blessaður snjórinn loksins kominn
sksiglo.is | Almennt | 15.04.2013 | 16:59 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 778 | Athugasemdir ( )
Ég fór á rúntinn í morgun og tók litlar 900 myndir sem ég ætla að leifa ykkur að njóta. Ég var reyndar latur og nennti ekki úr bílnum svo GoPro reddaði mér. Þetta myndband er tekið í norðurbænum en svo koma tvö í viðbót.
Athugasemdir