Blóðbankabíllinn er kominn á Sigló
sksiglo.is | Almennt | 16.09.2013 | 15:42 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 178 | Athugasemdir ( )
Innsent.
16. september verður Blóðbankabíllinn á Siglufirði í fyrsta skipti í mörg ár.
Verður við Ráðhústorgið.
Við vonumst til þess að Siglfirðingar
taki þessu vel og komi í bílinn til okkar.
Það er um að gera fyrir alla fríska
á aldrinum 18 - 60 ára að koma til okkar og sjá hvort þeir geti orðið blóðgjafar.
Athugasemdir