Blúshátíđin í Ólafsfirđi haldin í 12. sinn
Blúshátíđin í Ólafsfirđi verđur haldin í 12. sinn dagana 30. júní – 2. júlí. Eins og vanalega er vönduđ dagskrá međ blús í forgrunninn á bođstólnum. Ţađ gerist ekki á hverju ári ađ blúsplötur eru gefnar út á Íslandi, en ţessa dagana eru tvćr hljómsveitir ađ gefa út blúsplötu.
Ţađ eru Blúsmenn Andreu og Beggi Smári. Báđir ţessir ađilar verđa gestir blúshátíđar í ár.Á síđasta ári prófuđum viđ ađ halda blússkóla međ stuđingi Menningaráđs Eyţings og gekk ţađ mjög vel. Í ár verđur ţađ Andrea Gylfa ásamt blúsmönnum sem munu vera međ skólann. Stendur hann yfir föstudag og laugardag og endar svo međ framkomu ţátttakenda á lokakvöldi blúshátíđar.
Ein nýjung í ár er skemmtun heimamanna. Munu heimamenn stíga á sviđ fimmtudaginn 30. júní ţar sem leikin verđa lög KK og Magga Eiríks ásamt öđrum blús í bland.
Dagskrána og nánari upplýsingar um hátíđina er ađ finna á heimasíđu hátíđarinnar: http://blues.fjallabyggd.is
Einnig hefur Magnús sveinsson, velunnari blúshátíđar, sett saman skemmtilega myndasyrpu til ađ rifja upp undanfarin ár, sjá hér: http://vimeo.com/25592171
Athugasemdir