Bóndadagurinn í dag
sksiglo.is | Almennt | 24.01.2014 | 18:00 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 363 | Athugasemdir ( )
Undanfarið hafa Margrét og María í útvarpsþættinum M&M á Trölla fm 103.7 verið að hvetja karlmenn í Fjallabyggð til að huga vel að heilsunni.
Í tilefni bóndadagsins hafa þær stöllur ákveðið að úthluta gjafabréfum í karlapúl hjá Kristni J. Reimarssyni, sem hægt er að nálgast hér fyrir neðan.
Skráðu þig til leiks á kreim@simnet.is
M&M
Athugasemdir