Brenna á Gamlárskvöld á Siglufirði
sksiglo.is | Almennt | 29.12.2011 | 06:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 464 | Athugasemdir ( )
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar auglýsir brennu á Gamlárskvöld á Siglufirði. Brennan verður kl. 20:30 á sama stað og undanfarin ár, það er sunnan við Suðurtanga austan Snorragötu.
Kveðja frá KF.
Athugasemdir