Broskallinn í fjallinu

Broskallinn í fjallinu Ég fékk ábendingu um það að það væri kominn "broskall" í fjallið austur af Siglufjarðarkaupstað.

Fréttir

Broskallinn í fjallinu

Broskallinn í fjallinu.

 
Ég fékk ábendingu um það að það væri kominn "broskall" í fjallið austur af Siglufjarðarkaupstað. 
 
Þar hefur nýlega fallið aurskriða og þá hefur þessi skemmtilegi broskall komið í ljós. Einhverjir vilja reyndar líkja þessu við einhverja frumu en ég veit annars ekkert um það.
 
En flottur broskall engu að síður. Sjái þið broskallinn?
 
broskallinn
 
broskallinn
 
 
 
 

Athugasemdir

04.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst