Byrjað að fræsa Snorragötu
sksiglo.is | Almennt | 24.06.2011 | 12:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 379 | Athugasemdir ( )
Árni Helgason byrjaði að fræsa hluta af Snorragötu í gærkveldi. Þá verður borið ofan á hana fín uppfylling þannig að hægt verði að opna hana fyrir umferð, þótt ekki sé komið malbik. Það kemur síðar í sumar þegar ljóst er að gatan verði gerð varanleg niður á torg.

Gatan fræst upp.


Texti og myndir: GJS.
Gatan fræst upp.
Texti og myndir: GJS.
Athugasemdir