Byrjað að fræsa Snorragötu

Byrjað að fræsa Snorragötu Árni Helgason byrjaði að fræsa hluta af Snorragötu í gærkveldi.  Þá verður borið ofan á hana fín uppfylling þannig að hægt

Fréttir

Byrjað að fræsa Snorragötu

Komið með fræsarann.
Komið með fræsarann.
Árni Helgason byrjaði að fræsa hluta af Snorragötu í gærkveldi.  Þá verður borið ofan á hana fín uppfylling þannig að hægt verði að opna hana fyrir umferð, þótt ekki sé komið malbik. Það kemur síðar í sumar þegar ljóst er að gatan verði gerð varanleg niður á torg.




Gatan fræst upp.





Texti og myndir: GJS.


Athugasemdir

06.maí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst