Tónlistarskólar á Íslandi

Tónlistarskólar á Íslandi Dagur Tónlistarskólanns í Fjallabyggđ var haldinn á Brimnes Hóteli föstudaginn 24. febrúar. Tónlistarskólarnir hafa

Fréttir

Tónlistarskólar á Íslandi

Kennarar hjá Tónskóla Fjallabyggđar
Kennarar hjá Tónskóla Fjallabyggđar

Dagur Tónlistarskólanns í Fjallabyggđ var haldinn á Brimnes Hóteli föstudaginn 24. febrúar. Tónlistarskólarnir hafa undanfarin ár helgađ sér síđustu helgina í febrúar til ađ vera međ uppákomur og minna á starfsemi sína.

Á Hótel Brimnesi Ólafsfirđi var hćgt ađ fá sér súkkulađi og vöfflur međan á tónleikum stóđ.

Á Íslandi starfa um 90 tónlistarskólar. Hjá ţeim starfa um 900 kennarar og nemendur eru um 15.000 talsins. Fyrstu lög um fjárhagslegan stuđning viđ tónlistarskóla voru sett 1963 og er nú kennt eftir samrćmdum námskrám sem menntamálaráđuneytiđ gefur út.

Í skólunum eiga nemendur kost á fjölbreyttu tónlistarnámi. Skólarnir gegna mikilvćgu hlutverki í menningarlífi hvers byggđarlags.

Undir einkennisorđinu Tónlistarskólarnirvinna skólarnir saman ađ ýmsum verkefnum.

Dagur
tónlistarskólanna er síđasta laugardag í febrúarmánuđi ár hvert. Ţá efna tónlistarskólarnir til hátíđar hver á sínum stađ. Međal viđburđa má nefna opiđ hús, tónleika, hljóđfćrakynningar og ýmis konar námskeiđ. Ţá heimsćkja nemendur einnig ađra skóla, vinnustađi og heilbrigđisstofnanir í ţeim tilgangi ađ flytja tónlist.

Uppskeruhátíđ tónlistarskólanna kallast Nótan og er samvinnuverkefni Félags tónlistarskólakennara (FT), Félags íslenskra hljómlistarmanna (FÍH) og Samtaka tónlistarskólastjóra (STS).

Hver skóli sendir fulltrúa á sameiginlega landshlutatónleika ţar sem valin eru atriđi til flutnings á hátíđartónleikum undir lok marsmánađar ár hvert. Nemendum sem skara fram úr eru veittar viđurkenningar fyrir flutning sinn.



Texti: Ađsendur

Myndir: GJS


Athugasemdir

27.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst