Tónlistarskólar á Íslandi
Dagur Tónlistarskólanns í Fjallabyggđ var haldinn á Brimnes Hóteli föstudaginn 24. febrúar. Tónlistarskólarnir hafa undanfarin ár helgađ sér síđustu helgina í febrúar til ađ vera međ uppákomur og minna á starfsemi sína.
Á Hótel Brimnesi Ólafsfirđi var hćgt ađ fá sér súkkulađi og vöfflur međan á tónleikum stóđ.
Í skólunum eiga nemendur kost á fjölbreyttu tónlistarnámi. Skólarnir gegna mikilvćgu hlutverki í menningarlífi hvers byggđarlags.
Undir einkennisorđinu Tónlistarskólarnirvinna skólarnir saman ađ ýmsum verkefnum.
Dagur tónlistarskólanna er síđasta laugardag í febrúarmánuđi ár hvert. Ţá efna tónlistarskólarnir til hátíđar hver á sínum stađ. Međal viđburđa má nefna opiđ hús, tónleika, hljóđfćrakynningar og ýmis konar námskeiđ. Ţá heimsćkja nemendur einnig ađra skóla, vinnustađi og heilbrigđisstofnanir í ţeim tilgangi ađ flytja tónlist.
Uppskeruhátíđ tónlistarskólanna kallast Nótan og er samvinnuverkefni Félags tónlistarskólakennara (FT), Félags íslenskra hljómlistarmanna (FÍH) og Samtaka tónlistarskólastjóra (STS).
Hver skóli sendir fulltrúa á sameiginlega landshlutatónleika ţar sem valin eru atriđi til flutnings á hátíđartónleikum undir lok marsmánađar ár hvert. Nemendum sem skara fram úr eru veittar viđurkenningar fyrir flutning sinn.
Texti: Ađsendur
Myndir: GJS
Athugasemdir