Dagur Tónlistarskólanna

Dagur Tónlistarskólanna Dagur Tónlistarskólanna er haldinn á Hótel Brimnesi Ólafsfirði föstudaginn 24. febrúar frá kl. 16 til 18. Á Hótel Brimnesi verður

Fréttir

Dagur Tónlistarskólanna

Hótel Brimnes Ólafsfirði
Hótel Brimnes Ólafsfirði
Dagur Tónlistarskólanna er haldinn á Hótel Brimnesi Ólafsfirði föstudaginn 24. febrúar frá kl. 16 til 18. Á Hótel Brimnesi verður hægt að kaupa vöfflur og súkkulaði, sem á að renna ljúft niður með góðri tónlist.

Fjölbreitt dagskrá, kennarar spila undir fjöldasöng og nemendur flytja nokkur atriði frá Írskri og Skoskri þemaviku sem var í enda janúar.



Texti: Aðsendur
Mynd: GJS




Athugasemdir

27.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst