Dansfélagið Vefarinn

Dansfélagið Vefarinn Sunnudaginn 1. des var Dansfélagið Vefarinn með dans og söngskemmtun á Skálarhlíð. Kvæðamannafélagið Ríma var einnig á staðnum og

Fréttir

Dansfélagið Vefarinn

Sunnudaginn 1. des var Dansfélagið Vefarinn með dans og söngskemmtun á Skálarhlíð.
 
Kvæðamannafélagið Ríma var einnig á staðnum og kváðu þau fyrir gesti.
 
Steingrímur Kristinsson sendi okkur myndband þar sem Dansfélagið Vefarinn dansar og syngur.
 
Á síðunni hans Steingríms eru einnig myndir af söng, dansi og kveðskap hjá Kvæðamannafélaginu Rímu. Hér er síðan hans Steingríms.
 


Athugasemdir

30.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst