Jólagleði í skógræktinni í Skarðdal
sksiglo.is | Almennt | 14.12.2011 | 06:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 614 | Athugasemdir ( )
Það ríkti sönn jólagleði í skógræktinni í Skarðdal s.l. sunnudag, þegar ungir sem aldnir komu og söguðu sér jólatré. Á eftir var komið við í skógarhúsinu til að fá sér heitt súkkulaði og kökur.






Texti og myndir: Kristrún Halldórsdóttir
Athugasemdir