Dívurnar og DJ.Biggie á Allanum laugardagkvöldið 26. mars
sksiglo.is | Almennt | 16.03.2016 | 12:30 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 439 | Athugasemdir ( )
Þann 26. mars munu Dívurnar einhenda sér upp á svið á Allanum og syngja fyrir okkur Fjallbyggðinga og gesti. Tónleikarnir hefjast stundvíslega kl. 22:00
En Dívurnar skipa þær Bryndís Þorsteins, Hólmfríður Ósk, Eva Karlotta og Ragna Dís.
Forsala á tónleikana hefjast þann 23. mars á Allanum og það er hræódýrt miðaverðið, einungis 3000 kall sem er náttúrlega ekki neitt-neitt fyrir tónleika og diskó.
DJ.Biggie mun svo halda uppi stuði frameftir nóttu.
Sjá nánar á mynd.
Athugasemdir