Dýpkun í Ólafsfjarðarhöfn

Dýpkun í Ólafsfjarðarhöfn Dýpkunarskipið Perlan frá Björgun í Reykjavík er að dýpka höfnina í Ólafsfirði 27 þúsund rúmmetrum af efni verður dælt upp.

Fréttir

Dýpkun í Ólafsfjarðarhöfn

Perlan
Perlan
Dýpkunarskipið Perlan frá Björgun í Reykjavík er að dýpka höfnina í Ólafsfirði 27 þúsund rúmmetrum af efni verður dælt upp. Kosnaður við verkið er 32 milljónir þar af borgar ríkissjóður 75% og Fjallabyggð 25%.

Höfnin var orðin þannig að togarar áttu í vankvæðum með að sigla inn vegna grynninga.







Texti og myndir: GJS


Athugasemdir

08.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst