Hin löngu landsţekkta leikkona.

Hin löngu landsţekkta leikkona. Hin löngu landsţekkta leikkona og leikstjóri Edda Heiđrún Backman sýnir nú vatnslitamyndir sínar í Svörtu kríunni ađ

Fréttir

Hin löngu landsţekkta leikkona.

Edda Heiđrún Bacmann.
Edda Heiđrún Bacmann.

Hin löngu landsţekkta leikkona og leikstjóri Edda Heiđrún Backman sýnir nú vatnslitamyndir sínar í Svörtu kríunni ađ Eyrargötu 2. Sölusýningin verđur opin milli tvö og fimm laugardaginn 30. ágúst og sunnudaginn 31. ágúst og eru allir velkomnir.


Síđla sumars 2008 ákvađ Edda Heiđrún ađ takast á viđ nýja listgrein og hóf ađ mála međ pensil í munni af miklum áhuga og vaxandi listfengi. Hún hefur síđan spreytt sig á olíumálverkum, vatnslitaverkum og málun á gler og keramik. Flest verkin á sýningunni eru unnin í MS-setrinu og á Endurhćfingardeildinni á Grensási. Á sýningunni um helgina mun hún sýna hvernig hún málar myndirnar.
 

Edda Heiđrún er félagi í alţjóđlegum samtökum The Association og Mouth and Foot Painters, en ţar hlaut hún inngöngu haustiđ 2009. Leiđbeinandi hennar og ađstođarmađur viđ listmálun er Derek K. Mundell. Samtökin eru alţjóđleg samtök í eigu listamannanna sjálfra. Í dag eru međlimir um 800 listamenn í 76 löndum. Allir eiga ţeir ţađ sameiginlegt ađ mála annađ hvort međ pensil í munninum eđa á milli tánna. 


Texti: Ađsendur.

Myndir: GJS.




Athugasemdir

08.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst