Gömludansaball með Heldrimönnum.
sksiglo.is | Almennt | 01.03.2012 | 17:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 556 | Athugasemdir ( )
Laugardagskvöldið 3. mars
munu Heldrimenn spila fyrir dansi á Kaffi Rauðku. Dansinn slær botninn í
Kvæðamannamótið sem hefst þá um morguninn.
Góð þátttaka er á mótinu og koma kvæðamenn frá Austfjörðum ,Vestfjörðum, höfuðborginni og Akureyri, auk þes sem kvæðamenn Rímu í fjölmenna á mótið.
GJS
Athugasemdir