Eitt lítið grenitré

Eitt lítið grenitré Það hefur vaxið vel og dafnað grenitréð sem stendur við Túngötu 9. Eins og myndin sem Steingrímur Kristinsson tók árið 1976 sýnir,

Fréttir

Eitt lítið grenitré

Það hefur vaxið vel og dafnað grenitréð sem stendur við Túngötu 9. 
 
Eins og myndin sem Steingrímur Kristinsson tók árið 1976 sýnir, þá rétt náði þetta tré að teygja sig upp fyrir grindverkið sem stendur við húsið við Túngötu 9. Nú teygir það sig langt upp fyrir húsið og er hið glæsilegasta.
 
greniHér sést tréð, örlítið hærra en grindverkið við túngötu 9. Mynd tekin af Steingrími Kristinssyni árið 1976.
 
greniOg svo var þessi mynd tekin þriðjudaginn 05. nóvember 2013.

Athugasemdir

02.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst