Eldfjall fékk sex verđlaun

Eldfjall fékk sex verđlaun Siglfirđingurinn Theodór Júlíusson var valinn besti leikari ársins á Eddu-hátíđinni. Margrét Helga Jónsdóttir leikkona ársins.

Fréttir

Eldfjall fékk sex verđlaun

Theodór Júlíusson og Rúnar Rúnarsson
Theodór Júlíusson og Rúnar Rúnarsson
Siglfirđingurinn Theodór Júlíusson var valinn besti leikari ársins á Eddu-hátíđinni. Margrét Helga Jónsdóttir leikkona ársins. Ţorsteinn Bachmann var valinn leikari ársins í aukahlutverki.

Ţau léku í kvikmyndinni Eldfjalli sem sópađi til sín verđlaunum. Leikstjóri myndarinnar, Rúnar Rúnarsson var valinn besti leikstjórinn og fékk verđlaun fyrir besta handritiđ. Hér koma myndir frá ţví Eldfjall var sýnd í Gallerí Rauđku í september sl.







Texti og myndir: GJS





Athugasemdir

27.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst