Eldriborgarar á Örkinni

Eldriborgarar á Örkinni Í síðustu viku, 3-8. apríl, hélt félag eldriborgara á Siglufirði í sína árlegu ferð á Hótel Örk í Hveragerði þar sem þeir hittu

Fréttir

Eldriborgarar á Örkinni

Heimsókn eldri borgara á Örkina 2011. Ljósmyndari. SÓ
Heimsókn eldri borgara á Örkina 2011. Ljósmyndari. SÓ
Í síðustu viku, 3-8. apríl, hélt félag eldriborgara á Siglufirði í sína árlegu ferð á Hótel Örk í Hveragerði þar sem þeir hittu fyrir vini sína frá Suðurnesjum. Að vanda var mikil tilhlökkun í hópnum og ferðin að sjálfsögðu vel lukkuð og frábær í alla staði.


Mikið var dansað og sungið og að sjálfsögðu gæddu menn sér á gómsætum veislumat kokkanna. Af myndunum að dæma má reikna með að allir stefni á að fara aftur á komandi ári.

Fleiri myndir úr ferðinni má sjá hér.










Fleiri myndir úr ferðinni má sjá hér.


Athugasemdir

10.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst