Eldur aftur í Oddi á Nesi
sksiglo.is | Norđlenskar fréttir | 27.03.2009 | 09:27 | | Lestrar 602 | Athugasemdir ( )
Ekki er vitađ um orsök eldsvođans sem var í bátasmiđjunni Sólplasti í
Sandgerđi í gćrkvöld en grunur beinist ađ bátnum Oddi á Nesi sem var
til viđgerđar í smiđjunni. Unniđ var viđ logsuđu í bátnum fyrr um
kvöldiđ.
Ţetta er í annađ sinn sem eldur kemur upp í bátnum
Heimild: Víkurfréttir

Ţetta er í annađ sinn sem eldur kemur upp í bátnum
Heimild: Víkurfréttir

Athugasemdir