Endurbótum lokið í Héðinsfjarðargöngum

Endurbótum lokið í Héðinsfjarðargöngum Á fimmtudag vann vegagerðin hörðum höndum að endurbótum á veginum gegnum Ólafsfjarðarhluta Héðinsfjarðargangna.

Fréttir

Endurbótum lokið í Héðinsfjarðargöngum

Á fimmtudag vann vegagerðin hörðum höndum að endurbótum á veginum gegnum Ólafsfjarðarhluta Héðinsfjarðargangna. Framkvæmdum er nú lokið og vegurinn hinn besti.

Vegurinn hafði orðið fyrir töluverðum skemmdum á löngum kafla í göngunum. Þurfti að fletta malbikinu af á því svæði og leggja nýtt malbik í sárin. Einhverjar tafir urðu á umferð meðan á framkvæmdum stóð en vegurinn er nú nánast sem nýr og tilbúinn fyrir átök helgarinnar þegar skíðasvæðið opnar í dag.

Athugasemdir

22.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst