Ljósmyndasýning Fróða í Sparisjóðnum

Ljósmyndasýning Fróða í Sparisjóðnum Fróði Brinks er 39 ára gamall reykvíkingur búsettur á Siglufirði, hann hefur alltaf haft áhuga á ljósmyndun og

Fréttir

Ljósmyndasýning Fróða í Sparisjóðnum

Fróði Brinks er 39 ára gamall reykvíkingur búsettur á Siglufirði, hann hefur alltaf haft áhuga á ljósmyndun og byrjaði hann árið 2010 fyrir alvöru að taka myndir.

Draumkenndar og jafnvel drungalegar myndir eru hans aðalsmerki, einnig hefur Fróði mikla ástríðu fyrir norðurljósunum. Ljósmyndasýning opnaði í gærdag í Sparisjóðnum og er þar til sýnis á skjánnum.


Athugasemdir

03.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst