Gönguvikan hefst á morgun miðvikudag

Gönguvikan hefst á morgun miðvikudag Gönguvika í FjallabyggðMiðvikudagur 19. ágúst FossdalurAuðveld fjölskyldu- og berjaganga. Farið frá Ytri-Á kl.

Fréttir

Gönguvikan hefst á morgun miðvikudag

Inn á dagskrána vantar göngu miðvikudagsins, sjá í texta með frétt.
Inn á dagskrána vantar göngu miðvikudagsins, sjá í texta með frétt.
Gönguvika í Fjallabyggð

Miðvikudagur 19. ágúst


Fossdalur
Auðveld fjölskyldu- og berjaganga. Farið frá Ytri-Á kl. 16:00
Verð: Ókeypis
Leiðsögumaður: Elsa Guðrún Jónsdóttir



KORT af gönguleiðum





Fimmtudagur 20. ágúst


Hreppsendasúlur
Frekar létt ganga, en þó upp í móti. Farið frá slysavarnarskýlinu á Lágheiði kl. 17:00
Verð 1.500 kr.
Leiðsögumaður: Guðni Aðalsteinsson
Leiðarlýsing HÉR


Föstudagur 21. ágúst


Reykjaheiði
Meðal erfið ganga. Farið frá Skíðaskálnum á Dalvík kl. 11:00
Verð: 1.500 kr.
Leiðsögumaður: Harpa Jónsdóttir
Leiðarlýsing HÉR

Rústir Evangerverksmiðjunar Siglufirði.
Létt ganga. Farið frá norðurenda flugbrautar kl. 17:00
Verð: Ókeypis
Leiðsögumaður: Örlygur Kristfinnsson

Laugardagur 22. ágúst

Hvanndalabjarg
Gegnið frá Yrti-Á upp á Hvanndalabjarg og til baka. Erfið ganga, ekki fyrir óvana eða börn. Skráning á fjallabyggd@fjallabyggd.is
Verð 2.000 kr.
Leiðsögumaður: Kristján Hauksson
Fóðleikur

Skeggjabrekkudalur
Auðveld fjölskyldu- og berjaganga. Farið frá afleggjaranum við Garðsá kl.13:00
Verð: Ókeypis
Leiðsögumaður: Björn Þór Ólafsson
Fróðleikur

Sunnudagur 23. ágúst

Rauðskörð
Meðal erfið ganga. Farið frá Héðinsfirði og upp Víkurdal. Farið á bílum yfir í Héðinsfjörð frá Torginu Siglufirði og Tjarnarborg kl. 10:00. Verð 2.000 kr.
Leiðsögumaður: María Leifsdóttir.
Leiðarlýsing HÉR

Athugasemdir

15.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst