Eyþór Ingi syngur Siglufjörð

Eyþór Ingi syngur Siglufjörð Hér er myndband sem gert var síðastliðið sumar, með nýrri útsetningu af laginu Siglufjörður eftir Bjarka Árnason.

Fréttir

Eyþór Ingi syngur Siglufjörð

Eyþór Ingi Gunnlaugsson að syngja Siglufjörð
Eyþór Ingi Gunnlaugsson að syngja Siglufjörð

Hér er myndband sem gert var síðastliðið sumar, með nýrri útsetningu af laginu Siglufjörður eftir Bjarka Árnason.

Útsetninguna gerði Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson, Eyþór Ingi "Eurovisionfari" söng, Jón Steinar Ragnarsson tók myndirnar, Stefanía Thors klippti, Gunnar Smári var til aðstoðar á tökustað, og Róbert Guðfinnsson framleiddi.

Það var Siglfirðingurinn Birgir Ingimarsson hjá Taktík sem hafði frumkvæði að því að ráðist var í þetta metnaðarfulla verkefni.

Myndbandið má sjá hér.


Athugasemdir

27.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst