Fimleikahringurinn í Fjallabyggð

Fimleikahringurinn í Fjallabyggð Fimleikahringurinn sýndi listir sínar í Fjallabyggð 19. og 20. júlí. Markmið heimsóknarinnar er að kynna

Fréttir

Fimleikahringurinn í Fjallabyggð

Fimleikar í Íþróttahúsinu
Fimleikar í Íþróttahúsinu
Fimleikahringurinn sýndi listir sínar í Fjallabyggð 19. og 20. júlí. Markmið heimsóknarinnar er að kynna fimleikaíþróttina fyrir landsbyggðinni og um leið að auglýsa keppni í fimleikum á Unglingalandsmóti UMFÍ sem verður um Verslunarmannahelgina á Egilsstöðum.

Síðan var haldið námskeið fyrir alla krakka sem höfðu áhuga á fimleikum.


















































Texti: GJS

Myndir: Sveinn Þorsteinsson



Athugasemdir

08.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst