Firmakeppni Gnýfara

Firmakeppni Gnýfara Firmakeppni Gnýfara verður haldin föstudaginn 1. júní á Ósbrekkuvelli. Keppni hefst klukkan 18:00 og keppt verður í karla-,

Fréttir

Firmakeppni Gnýfara

Firmakeppni Gnýfara verður haldin föstudaginn 1. júní á Ósbrekkuvelli. Keppni hefst klukkan 18:00 og keppt verður í karla-, kvenna-, og barnaflokki. Við skráningu tekur Hólmar Hákon í síma 6956381 og á tölvupósti: bakkatolt@gmail.com.

Skráning er opin fram til 20.00 fimmtudagskvöldið 31. maí og hvetjum við alla félagsmenn til að taka þátt og hafa gaman af. Bæjarbúar eru hvattir til að koma og horfa á, kíkja í félagshús hestamannafélagsins, fá sér kaffisopa og leyfa börnunum að sjá hestana.

Mótanefnd Gnýfara

 





Athugasemdir

21.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst