Firmakeppni Gnýfara
sksiglo.is | Almennt | 31.05.2012 | 17:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 221 | Athugasemdir ( )
Firmakeppni Gnýfara verður haldin föstudaginn 1. júní á Ósbrekkuvelli. Keppni hefst klukkan 18:00 og keppt
verður í karla-, kvenna-, og barnaflokki. Við skráningu tekur Hólmar Hákon í
síma 6956381 og á tölvupósti: bakkatolt@gmail.com.
Mótanefnd Gnýfara
Athugasemdir