Fisfélagar svífa yfir Siglufirði
sksiglo.is | Almennt | 04.06.2012 | 09:50 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 365 | Athugasemdir ( )
Fisfélag Reykjavíkur býður á hverju ári upp á fjölbreytt námskeið í svifvængjaflugi.
Kennslan fer fram bæði í Reykjavík og á Akureyri og eru það nokkrir af
reyndustu flugmönnum félagsins sem annast kennsluna.
Gísli Steinar er einn þessara reyndu kappa og var hann á ferð á Siglufirði á föstudagskvöldið ásamt félaga sínum Erni Dúa. Hér eru nokkrar myndir af þeim þar sem þeir svífa yfir Siglufirði. Þeir telja aðstæður til flugs úr Hvanneyrarskál með þeim betri sem þeir hafa kynnst, félagarnir eru búsettir á Akureyri.

Undirbúningur fyrir flug úr Hvanneyrarskál







Hér lenda þeir á malarvellinum

Mynd tekin úr Hvanneyrarskál á föstudagskvöldið
Texti og myndir: GJS
Gísli Steinar er einn þessara reyndu kappa og var hann á ferð á Siglufirði á föstudagskvöldið ásamt félaga sínum Erni Dúa. Hér eru nokkrar myndir af þeim þar sem þeir svífa yfir Siglufirði. Þeir telja aðstæður til flugs úr Hvanneyrarskál með þeim betri sem þeir hafa kynnst, félagarnir eru búsettir á Akureyri.
Undirbúningur fyrir flug úr Hvanneyrarskál
Hér lenda þeir á malarvellinum
Mynd tekin úr Hvanneyrarskál á föstudagskvöldið
Texti og myndir: GJS
Athugasemdir