Fiskmarkaður Siglufjarðar

Fiskmarkaður Siglufjarðar Fiskmarkaður Siglufjarðar var stofnaður árið 2004. Stofnendur voru Steingrímur Óli Hákonarson og Ragnheiður Ragnarsdóttir,

Fréttir

Fiskmarkaður Siglufjarðar

Fiskmarkaður Siglufjarðar
Fiskmarkaður Siglufjarðar

Fiskmarkaður Siglufjarðar var stofnaður árið 2004. Stofnendur voru Steingrímur Óli Hákonarson og Ragnheiður Ragnarsdóttir, ásamt Norðurfrakt, Rammanum, Guðrúnu Maríu og fiskmarkaði Suðurnesja. Fastir starfsmenn eru 5 og verða 9 í sumar. 

Síðasta sumar voru allt að 50 bátar í viðskiptum og reiknar Steingrímur með svipuðum fjölda í  ár. Fiskmarkaðurinn tók á móti 3.258 tonnum af bolfiski á síðasta ári, það sem af er þessu ári 498 tonnum.

Mestur fór aflinn upp í 3.967 tonn árið 2006. Það má segja með stofnun þessa fyrirtækis hafi allt umstang við höfnina gjörbreyst, hafnargjöld aukist til muna og fyrirtæki í bænum fengið aukna vinnu við að þjónusta bátana.



















Texti og myndir. GJS


Athugasemdir

08.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst