Fjárhúsabygging á Siglufirði
sksiglo.is | Almennt | 05.09.2011 | 14:45 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 1308 | Athugasemdir ( )
Langþráður draumur þeirra félaga Haraldar Björnssonar og Óðins
Rögnvaldssonar er að rætast. Þeir hafa barist fyrir því í nokkur
ár að fá að vera með fjárbúskap í Siglufirði.
Fjárbúskapur lagðist af á áttundaáratugnum, og eru misjafnar skoðanir fólks á því að leyfa hann aftur. Í morgun var farið að reisa húsið og verður allur frágangur til fyrirmynda og eftir ströngustu kröfum.


Texti og myndir: GJS
Fjárbúskapur lagðist af á áttundaáratugnum, og eru misjafnar skoðanir fólks á því að leyfa hann aftur. Í morgun var farið að reisa húsið og verður allur frágangur til fyrirmynda og eftir ströngustu kröfum.
Texti og myndir: GJS
Athugasemdir