Fjölbreytt fuglalíf á Siglufirði
sksiglo.is | Almennt | 18.05.2012 | 20:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 238 | Athugasemdir ( )
Fjölbreytt fuglalíf er á Siglufirði um þessar mundir og ljóst að flestir varpfuglarnir eru komnir í fjörðinn. Það fór mikið fyrir kríunni við Langeyrartjörn á dögunum.
Álftirnar eru að undirbúa varp í hólmanum en fá ekki frið fyrir vargfugli sem þar er fyrir.


Krían sunnan við Eyrarflöt

Annað Álftarparið sem hefur verið á Siglufirði í vor.
Texti og myndir: GJS
Álftirnar eru að undirbúa varp í hólmanum en fá ekki frið fyrir vargfugli sem þar er fyrir.
Krían sunnan við Eyrarflöt
Annað Álftarparið sem hefur verið á Siglufirði í vor.
Texti og myndir: GJS
Athugasemdir