Flóamarkaður

Flóamarkaður Dagana 20. og 21. nóvember verður haldinn flóamarkaður í húsnæði Menntaskólans á Tröllaskaga til styrktar nemendafélagi Menntaskólans.

Fréttir

Flóamarkaður

Ljósmynd: Gísli Kristinsson
Ljósmynd: Gísli Kristinsson
Dagana 20. og 21. nóvember verður haldinn flóamarkaður í húsnæði Menntaskólans á Tröllaskaga til styrktar nemendafélagi Menntaskólans.

Opnunartími er 13 - 17 bæði laugardag og sunnudag og heitt kaffi á könnunni.

Fjórir nemendur skólans þær Arndís, Hildur, Bergdís og Aldís eru með fullt af sniðugu dóti en minna á að þær eru ekki með posa.

Athugasemdir

18.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst