Bingó hjá Systrafélagi Siglufjarðarkirkju
sksiglo.is | Almennt | 05.11.2013 | 12:30 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 478 | Athugasemdir ( )
Systrafélag Siglufjarðarkirkju var með bingó síðastliðinn
sunnudag.
Margir komu til að styrkja gott málefni og fjöldi glæsilegra vinninga voru í
boði.
Að sjálfsögðu smellti ég af nokkrum myndum bæði af Halla á
Allanum, sem las upp bingótölur eins og herforingi, og fólkinu sem sótti bingóið.






Athugasemdir