Bingó hjá Systrafélagi Siglufjarðarkirkju

Bingó hjá Systrafélagi Siglufjarðarkirkju Systrafélag Siglufjarðarkirkju var með bingó síðastliðinn sunnudag. Margir komu til að styrkja gott málefni og

Fréttir

Bingó hjá Systrafélagi Siglufjarðarkirkju

Systrafélag Siglufjarðarkirkju var með bingó síðastliðinn sunnudag.
 
Margir komu til að styrkja gott málefni og fjöldi glæsilegra vinninga voru í boði.
 
Að sjálfsögðu smellti ég af nokkrum myndum bæði af Halla á Allanum, sem las upp bingótölur eins og herforingi, og fólkinu sem sótti bingóið.
 
bingó
 
bingó
 
bingó
 
bingó
 
bingó
 
bingó

Athugasemdir

02.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst